
- This event has passed.
Meistaradeild Léttis – Fimmgangur
2 mars, 2018 @ 18:00
Léttismótaröðin 2018. fimmgangur.
Þá er komið á næsta móti í Léttisdeildinni og keppt verður í fimmgangi (F1) föstudaginn 2 mars.
Skráningarfrestur er til 27. febrúar á miðnætti.
Skráningar gjald er 3500kr per hest, tveir hestar leyfðir á knapa
Skráning fer fram á sportfengur.com
Aðgangseyrir: 1000 kr
Afskráningar berist á netföngin lettir@lettir.is og izisesmey@gmail.com. Hægt er að hafa samband í gegnum þessi netföng einnig.
Knapafundur kl 17:00
Völlur lokar 17:45
Keppni hefst kl 18:00
Hlökkum til að sjá sem flesta
Mótanefnd Léttis 2018