Félagsreiðtúr á sumardaginn fyrsta

Við ætlum að fara saman í reiðtúr á Höfðagerðissandi sumardaginn fyrsta.
Hittumst kl.5 og förum með gæðingana okkar í fjörureið. Svo verður boðið upp á grillaðar pylsur og gos á eftir hjá Bústólpahöllini.
Fjölmennum og skemmtum okkur saman!

 

2018-04-18T21:20:41+00:00 17 apríl , 2018|Fréttir|0 Comments

About the Author: