Heim 2022-01-10T21:49:51+00:00

Nýjustu fréttir og tilkynningar

28sep, 2016

Frumtamninganámskeið

By | 28 september , 2016|Fréttir|

Nú er haustið gengið í garð og margir að standa í frumtamningum þessar vikurnar. Okkur hjá stjórn Grana langaði til þess að athuga hvort áhugi er fyrir því að hafa frumtamningarnámskeið. Endilega hafið samband við Svanhildur s:699-5775 ef áhugi er fyrir hendi og við munum reyna að koma einu slíku námskeiði á. Kveðja stjórn Grana

1sep, 2016

Krakkareiðtúr !

By | 1 september , 2016|Fréttir|

Hesta krakkar ? Æskulýðsnefnd Grana og Þjálfa langar að bjóða ykkur í reiðtúr þriðjudaginn 6. september kl:17. Túrinn byrjar við Bústólpahöllina og mun taka 2-2 og hálfan tíma, það verður boðið upp á smá hressingu. Fyrir þau börn sem ekki hafa hesta er hægt að hafa samband við Elsu í síma 864-2062 og fá hest [...]

30ágú, 2016

Fákagleði

By | 30 ágúst , 2016|Fréttir|

Fákagleði Grana Nú er komið að hinni árlegu Fákagleði okkar Granafélaga laugardaginn 3.sept. Lagt verður af stað úr Traðagerði klukkan 15:00 (börn velkomin með í fylgd með forráðamanns)og mun Bjarki finna einhverja skemmtilega leið fyrir okkur suður í Bústólpahöll þar sem taka við leikir, glens og gaman. Að lokum verður svo grillað í Bústólpahöllinni og [...]

12ágú, 2016

Smalað í Húsavíkurlandi

By | 12 ágúst , 2016|Fréttir|

Fimmtudaginn 11. ágúst fór hópur hestamanna í aðrar "göngur" og smalaði fyrir Norðurþing á Húsavíkurlandi. Frábær mæting var enda höfum við oft sýnt það og sannað að þegar á reynir þá stöndum við hestamenn saman og miklum ekki fyrir okkur hlutina. Farið var með 3 hestakerrur með 15 hestum og eitt fjórhjól og gekk smölunin [...]

9ágú, 2016

Smölun í Húsavíkurlandi

By | 9 ágúst , 2016|Fréttir|

Stefnt er á að fara fimmtudaginn 11 ágúst og smala frá spennistöð upp að Höskuldsvatn. Stefnt er á að hittast klukkan 17:00 við Bústólpahöllina og setja þar á kerrur. Reynum endilega að fjölmenna og klára að smala Húsavíkurland. Einar Víðir verðum með kerru og vonandi tvær aðrar stórar kerrur í viðbót. Kjötsúpa fyrir smala eftir [...]