Gjaldskrá fyrir árið 2016
Félagsmenn
Árskort einstaklings: 30.000 kr.
Árskort maka: 20.000 kr.
Árskort lífeyrisþega: 15.000
Hálfsárskort: 20.000 kr. ( gildir janúar og út júní)
Mánaðagjald: 12.000 kr.
Börn að 18 ára: gjaldfrítt
Stakir tímar í opið hús: 2.500 kr.
Leiga á höll:
Stakir einkatímar: 5.000 kr.
Heill dagur: 25.000 kr.
Tveir dagar: 40.000 kr.
Þrír dagar: 55.000 kr.
Utanfélagsmenn
Árskort einstaklings: 36.000 kr.
Árskort maka: 23.000 kr.
Hálfsárskort: 25.000
Mánaðarkort:15.000
Börn að 18 ára aldri: Gjaldfrítt.
Stakir tímar í opið hús: 3.500 kr.
Leiga á höll:
Stakir einkatímar: 6.000 kr.
Heill dagur: 25:000 kr.
Tveir dagar: 40.000 kr.
Þrír dagar: 55.000 kr.
Greiðslureikningur hjá Dísu; Banki: 0192. Hb: 26. Reikningur: 561. Kt: 5607070290.
Ef einhver er staðinn að notkun á höll án þess að hafa greitt fyrir kort eða skilar ekki lyklum til húsvarðar eftir að kort rennur út verður stofnuð krafa á viðkomandi í banka sem svarar til upphæðar mánaðarkorts.
Lykla og pantanir og á höll afgreiðir húsvörður,
Íris Myriam s:8679045
Formaður stjórnar Grána ehf er Lilja Harðardóttir
S:8663060
liljahrund@live.com