About Einar Gisla

This author has not yet filled in any details.
So far Einar Gisla has created 72 blog entries.
30 jan, 2016

Verðlisti 2016-2017 í Reiðhöll

2016-01-30T15:03:58+00:00 30 janúar , 2016|Reiðhöll|0 Comments

Gjaldskrá fyrir árið 2016 Félagsmenn Árskort einstaklings: 30.000 kr. Árskort maka: 20.000 kr. Árskort lífeyrisþega: 15.000 Hálfsárskort: 20.000 kr. ( gildir janúar og út júní) Mánaðagjald: 12.000 kr. Börn að 18 ára: gjaldfrítt Stakir tímar í opið hús: 2.500 kr. Leiga á höll: Stakir einkatímar: 5.000 kr. Heill dagur: 25.000 kr. Tveir dagar: 40.000 kr. [...]

25 jan, 2016

2016-01-25T17:35:13+00:00 25 janúar , 2016|Fréttir|0 Comments

Það er líf og fjör í hestamennskunni hjá Granafólki,stóru sem smáu þessa dagana, reiðnámskeið æskulýðsnefnda Þjálfa og Grana byrjaði í dag, og svo er þessi dama eflaust að æfa sig til að vera klár í reiðtúr sem fyrst.

25 jan, 2016

2017-04-25T19:25:35+00:00 25 janúar , 2016|Fréttir|0 Comments

Gamli Baukur ætlar að sýna frá meistaradeildinni fyrir Granamenn. mæting kl 19:15 á fimmtudaginn. Hamborgaratilboð á meðan sýningu stendur ! Boltaborgari og gos 1600 Boltaborgari og bjór 1990 sjáumst !

21 jan, 2016

2016-01-21T13:53:54+00:00 21 janúar , 2016|Fréttir|0 Comments

Efnagreining ehf býður uppá heyefnagreiningar fyrir hestamenn. Heyefnagreining 1. Prótein, tréni, meltanleiki (NIR greining) og útreiknaðar fóðureiningar. Kostar 3500 kr. án vsk pr sýni. Heyefnagreining 3. Prótein, tréni, meltanleiki og útreiknaðar fóðureiningar. Kalsíum, magnesíum, kalí, natríum, fosfór, brennisteinn, járn, zink, kopar, mangan og selen. Kostar 8500.- kr. án vsk pr sýni. Viðmið fyrir meðalgott hestahey [...]

19 jan, 2016

Námskeið

2016-01-19T11:53:58+00:00 19 janúar , 2016|Fréttir, Reiðhöll, Viðburðir og námskeið|0 Comments

Helgina 13-14 feb er fyrirhugað að hafa námskeiðið heitir aftur í hnakkinn ef næg þátttaka næst. Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem riða litið út, hafa misst kjarkinn, eru að byrja aftur eftir einhvern tíma eða bara fyrir þá sem vilja komast aftur í hnakkinn og fá hvatningu, leiðsögn og traust til hestsins aftur. [...]

18 jan, 2016

Frá Grána ehf

2016-01-18T12:46:44+00:00 18 janúar , 2016|Fréttir, Reiðhöll|0 Comments

Að gefnu tilefni, þá langar mig að fara yfir forsendur þess að verðskránni að reiðhöllinni var breytt. 1. Hækkað aldurstakmark ,til 18 ára var til þess að samræma styrki sem koma árlega frá æskulýðs og tómstundanefnd og renna til hallarinnar. Teljum við það samræmast okkar stefnu. Með því hvetjum við ungmennin okkar til notkunar í [...]

15 jan, 2016

Hittumst klukkan 20

2016-01-17T11:55:36+00:00 15 janúar , 2016|Fréttir, Reiðhöll, Viðburðir og námskeið|0 Comments

Er ekki stemning fyrir kvöldinu ? Við Kristín hlökkum allavega til helgarinnar. munið, byrjar kl 20 ! enginn posi! Og svo öll börn og ungmenni klár að mæta í Borgarhólsskóla kl 11 í fyrrramálið til að hlusta og horfa á skemmtilegan fyrirlestur !

13 jan, 2016

Námskeið fyrir börn

2016-01-17T11:52:24+00:00 13 janúar , 2016|Fréttir, Viðburðir og námskeið|0 Comments

Námskeið í hestamennsku hefst aftur 25. Janúar. Fyrir börn fædd 2009 og eldri. Verð 12.000 kr. fyrir námskeiðið, Fimm skipti 2 klst. í senn. Skráningin er hafin og verður til 20. janúar. Íris, sími: 867-9045 Anna Dóra, sími: 862-8780 Æskulýðsnefnd Grana og Þjálfa