Allar fréttir

1 júl, 2015

Fjórðungsmót 2015

2015-12-19T19:47:16+00:00 1 júlí , 2015|Fréttir|0 Comments

Góðir félagar . Ég minni á skráningarfrest til miðnættis á fjórðungsmót og vona að við verðum mörg mætt þar og höfum gaman saman. Fundur: Á þriðjudagskvöldið nk. klukkan 20  langar okkur i stjórninni að sjá sem flesta ,helst ykkur öll,uppí höll á kynningarfund varðandi fjáröflunarverkefni sem eru framundan. Það er mikilvægt. Endilega látið berast ! Beit: [...]

22 jún, 2015

Fjórðungsmót framundan

2015-12-19T19:48:22+00:00 22 júní , 2015|Fréttir|0 Comments

Þetta bréf barst til okkar í stjórn og birtum við það hér til upplýsingar. Ágætu formenn Nú líður að Fjórðungsmóti Austurlands 2015 (FM2015) og ekki seinna vænna en að ganga í skráningar. Skráningar verða með eftirfarandi hætti: 1) Hestamannafélög senda upplýsingar um þau pör sem keppa fyrir hönd félagsins í gæðingahluta mótsins. Upplýsingarnar sendist á freyfaxihestar@gmail.com. [...]

18 jún, 2015

Feykir auglýsir ! Á ekki að skella sér ?

2015-12-19T19:58:47+00:00 18 júní , 2015|Fréttir|0 Comments

Sólstöðumót  Feykis Laugardaginn 20. Júní næstkomandi verður haldið sólstöðumót á félagssvæðinu okkar í Eyjadal Mótið hefst kl 10:00 og aðgangseyrir er 1500 kr fyrir fullorðna, 1000 kr fyrir börn og frítt fyrir börn yngri en 6 ára. Keppt verður í eftirfarandi flokkum : Tölt A-flokkur B-flokkur Barnaflokkur (13 ára og yngri) Ungmennaflokkur Skeið Einnig ef [...]

15 jún, 2015

Firmakeppni 2015

2015-12-19T19:57:36+00:00 15 júní , 2015|Fréttir, Mót og úrslit|0 Comments

Firmanefnd minnir á mótið okkar annað kvöld,þriðjudaginn 16. Júní. Byrjum klukkan 20:00 á pollaflokk,allir fá verðlaun þar barnaflokkur og fullorðins þar á eftir. kaffi og meðlæti á eftir í Bústólpahöllinni, á 500 kr.enginn posi. Mæting kl 19:30 fyrir þá sem ætla að skrá sig til keppni .

26 maí, 2015

Fjölskyldudagur í Bústólpahöllinni.

2017-04-25T19:25:35+00:00 26 maí , 2015|Fréttir, Reiðhöll|0 Comments

Opið hús milli kl 13-15 Allir krakkar,ungmenni og fjölskyldur velkomin. Við ætlum að: Bjóða á hestbak Bjóða ykkur í hestakerrurúnt Sýna ykkur flott atriði ss. Hestaboltaboðhlaup Vöfflur og kaffi 500 kr (Enginn posi) Allur ágóði rennur í reiðhöllina okkar. Æskulýðsnefndir Grana og Þjálfa