Allar fréttir

14 mar, 2016

HSÞ þing

2016-03-14T15:10:10+00:00 14 mars , 2016|Fréttir|0 Comments

Sunnudaginn 13. Mars sl.sátu 3 fulltrúar Grana HSÞ þing sem haldið var í Hvammi. Þar voru afhent verðlaun íþróttamanna ársins í greinum sem félög innan HSÞ standa fyrir. Grani átti 2 flotta fulltrúa þar, Thelma Tómasdóttir fékk hvatningarverðlaun HSÞ 2015,og Iðunn Bjarnadóttir ber tiltilinn Hestamaður HSÞ 2015. Báðar stóðu þær sig frábærlega síðasta ár og [...]

11 feb, 2016

Eru engar Granadívur klárar ?

2016-02-11T17:46:05+00:00 11 febrúar , 2016|Fréttir|0 Comments

Mikil stemning er fyrir Ísköldum töltdívum og sjáum við fram á frábært mót til styrktar Landsliði Íslands í hestaíþróttum. Glæsilegir aukavinningar verða í boði ásamt því að sigurvegari opins flokks hlýtur þátttökurétt á Allra sterkustu 26. mars næstkomandi. Einnig verður glæsilegasta parið valið. Í ár verða keppnisgreinarnar eftirfarandi: T1 (Opinn flokkur) T3 (Meira vanar) T7 [...]

25 jan, 2016

2016-01-25T17:35:13+00:00 25 janúar , 2016|Fréttir|0 Comments

Það er líf og fjör í hestamennskunni hjá Granafólki,stóru sem smáu þessa dagana, reiðnámskeið æskulýðsnefnda Þjálfa og Grana byrjaði í dag, og svo er þessi dama eflaust að æfa sig til að vera klár í reiðtúr sem fyrst.

25 jan, 2016

2017-04-25T19:25:35+00:00 25 janúar , 2016|Fréttir|0 Comments

Gamli Baukur ætlar að sýna frá meistaradeildinni fyrir Granamenn. mæting kl 19:15 á fimmtudaginn. Hamborgaratilboð á meðan sýningu stendur ! Boltaborgari og gos 1600 Boltaborgari og bjór 1990 sjáumst !

21 jan, 2016

2016-01-21T13:53:54+00:00 21 janúar , 2016|Fréttir|0 Comments

Efnagreining ehf býður uppá heyefnagreiningar fyrir hestamenn. Heyefnagreining 1. Prótein, tréni, meltanleiki (NIR greining) og útreiknaðar fóðureiningar. Kostar 3500 kr. án vsk pr sýni. Heyefnagreining 3. Prótein, tréni, meltanleiki og útreiknaðar fóðureiningar. Kalsíum, magnesíum, kalí, natríum, fosfór, brennisteinn, járn, zink, kopar, mangan og selen. Kostar 8500.- kr. án vsk pr sýni. Viðmið fyrir meðalgott hestahey [...]

19 jan, 2016

Námskeið

2016-01-19T11:53:58+00:00 19 janúar , 2016|Fréttir, Reiðhöll, Viðburðir og námskeið|0 Comments

Helgina 13-14 feb er fyrirhugað að hafa námskeiðið heitir aftur í hnakkinn ef næg þátttaka næst. Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem riða litið út, hafa misst kjarkinn, eru að byrja aftur eftir einhvern tíma eða bara fyrir þá sem vilja komast aftur í hnakkinn og fá hvatningu, leiðsögn og traust til hestsins aftur. [...]