1 maí, 2016

2016-05-01T19:32:01+00:00 1 maí , 2016|Reiðhöll, Viðburðir og námskeið|0 Comments

Hnakkakynning verður haldin í Bústólpahöllinni á Húsavík þriðjudaginn, 3.maí, kl.16:00-18:00. Kynntar verða allar helstu týpur Benni´s Harmony og nýji PORTOS FREEDOM tvískipti hnakkurinn. Tilvalið að nota tækifærið ef þú ert í hnakkakaupahugleiðingum og koma með eigin hest og prófa á honum eða bara kynna þér það besta á markaði í hnökkum.

28 apr, 2016

2016-04-28T14:53:16+00:00 28 apríl , 2016|Reiðhöll, Viðburðir og námskeið|0 Comments

Nokkrir tímar lausir Námskeið Dagana 6 og 9 maí ætlar Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir að bjóða upp á einkatíma í bústólpahöllinni. Námskeiðin hjá henni hafa alltaf verið full og biðlisti á þau svo nú ætlum við að bjóða upp á þessa auka daga. Höllinni verður ekki lokað á meðan kennsla stendur yfir og geta því korthafar [...]

25 apr, 2016

2016-04-25T22:31:02+00:00 25 apríl , 2016|Reiðhöll|0 Comments

Æfingar vegna Æskan og hesturinn ! Næsta sunnudag 1. maí hefjast daglegar æfingar fyrir Æskan og hesturinn. Verða æfingar á hverjum degi til föstudagsins 6.5. Æfingar verða sennilega frá kl. 17 til 18 þessa daga. Æskulýðsnefndin mun hafa Bústólpahöllina á þessum tíma. Þáttakendur munu geyma hestana sína í höllinni svo allar stíur verðar nýttar þennann [...]

30 jan, 2016

Verðlisti 2016-2017 í Reiðhöll

2016-01-30T15:03:58+00:00 30 janúar , 2016|Reiðhöll|0 Comments

Gjaldskrá fyrir árið 2016 Félagsmenn Árskort einstaklings: 30.000 kr. Árskort maka: 20.000 kr. Árskort lífeyrisþega: 15.000 Hálfsárskort: 20.000 kr. ( gildir janúar og út júní) Mánaðagjald: 12.000 kr. Börn að 18 ára: gjaldfrítt Stakir tímar í opið hús: 2.500 kr. Leiga á höll: Stakir einkatímar: 5.000 kr. Heill dagur: 25.000 kr. Tveir dagar: 40.000 kr. [...]

19 jan, 2016

Námskeið

2016-01-19T11:53:58+00:00 19 janúar , 2016|Fréttir, Reiðhöll, Viðburðir og námskeið|0 Comments

Helgina 13-14 feb er fyrirhugað að hafa námskeiðið heitir aftur í hnakkinn ef næg þátttaka næst. Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem riða litið út, hafa misst kjarkinn, eru að byrja aftur eftir einhvern tíma eða bara fyrir þá sem vilja komast aftur í hnakkinn og fá hvatningu, leiðsögn og traust til hestsins aftur. [...]

18 jan, 2016

Frá Grána ehf

2016-01-18T12:46:44+00:00 18 janúar , 2016|Fréttir, Reiðhöll|0 Comments

Að gefnu tilefni, þá langar mig að fara yfir forsendur þess að verðskránni að reiðhöllinni var breytt. 1. Hækkað aldurstakmark ,til 18 ára var til þess að samræma styrki sem koma árlega frá æskulýðs og tómstundanefnd og renna til hallarinnar. Teljum við það samræmast okkar stefnu. Með því hvetjum við ungmennin okkar til notkunar í [...]

15 jan, 2016

Hittumst klukkan 20

2016-01-17T11:55:36+00:00 15 janúar , 2016|Fréttir, Reiðhöll, Viðburðir og námskeið|0 Comments

Er ekki stemning fyrir kvöldinu ? Við Kristín hlökkum allavega til helgarinnar. munið, byrjar kl 20 ! enginn posi! Og svo öll börn og ungmenni klár að mæta í Borgarhólsskóla kl 11 í fyrrramálið til að hlusta og horfa á skemmtilegan fyrirlestur !