Helgina 13-14 feb er fyrirhugað að hafa námskeiðið heitir aftur í hnakkinn ef næg þátttaka næst. Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem riða litið út, hafa misst kjarkinn, eru að byrja aftur eftir einhvern tíma eða bara fyrir þá sem vilja komast aftur í hnakkinn og fá hvatningu, leiðsögn og traust til hestsins aftur. Á námkeiðninu er bæði farið í bóklega og verklega kennslu. Kennari er Oddrún Ýr Sigurðardóttir sem hefur mikla reynslu af þesskonar námskeiðum. Skráninga frestur er til 29 feb. Skráning í síma 699-5775
Námskeið
Einar Gisla
2016-01-19T11:53:58+00:00
19 janúar , 2016|Fréttir, Reiðhöll, Viðburðir og námskeið|0 Comments