Nýjustu fréttir og tilkynningar
Úrtaka fyrir Landsmót
Í ár býður Grani upp á fyrri og seinni úrtöku. Fyrri úrtakan verður sameiginleg með hestamannafélaginu Herði og Adam og fer fram á Varmárbökkum fimmtudaginn 2. júní nk. Seinni úrtakan mun svo fara fram með hestamannafélaginu Létti á Akureyri 11-12 júní. Skráning fyrir þá úrtöku verður auglýst síðar. Skráning fyrir fyrri úrtöku hefst í dag [...]
Stjórn og nefndir Grana 2016-2017
Stjórn og nefndir Grana 2016-2017 Svanhildur Jónsdóttir formadur. svanhildur76@simnet.is /símanumer:6995775 Lilja Hrund Harðardóttir /netfang: liljahrund@live.com / símanúmer 8663060 Ruth Sigurðardóttir Bjarni Páll Vilhjálmsson Jón Borgar Þorgrímsson Til vara Tómas Jónsson Einar Víðir Einarsson Æskulýdsnefnd Iris Waitz Gyða Evertsdóttir Keppnisnefnd Karin Gerhartl Lilja Hrund Harðardóttir Sigfús H Jónsson Vallarnefnd Bjarki Helgason Jón Ólafur Sigfússon Einar Víðir [...]
Vorhreinsun í höllinni !!
Tiltekt í Bústólpahölinni á morgun (miðvikudaginn 25.05.) kl. 20. Margar hendur vinna létt verk. Kv. Iris húsvörður
Tími fyrir tiltekt
Ágæta félagsfólk, nú er góður tími fyrir tiltekt og girðingarvinnu. Stjórn Grana hvetur félagsmenn sína til að nota þessa daga til að taka til hjá sér, nú í vikunni,eru safnstöðvar hér og þar um bæinn, þar sem má losa sig við rusl og gott að nýta sér það. Girðingarvinna er alltaf skemmtileg, og langar okkur [...]
Kæru Granamenn !
Nú er örstutt í aðalfundinn okkar og kapphlaup hjá stjórn að klára síðustu verkefnin fyrir hann. Ef þér,félagsmaður góður langar að vinna skemmtileg félagsstörf, annaðhvort í nefndum,stjórn eða sem formaður Grana ,þá verið endilega í sambandi við Lilju formann, Ykkur að segja þá er komið fram svakalegt framboð til vallarnefndar, sem og stjórnar, það vantar [...]
Aðalfundur Grána ehf
Aðalfundur Grána ehf verður haldinn mánudaginn 30.mai kl 20:00 í Bústólpahöllinni. Dagskrá. 1.Skýrsla stjórnar 2.Ársreikningur lagður fram 3. Kosning stjórnar,endurskoðunarmanna og skoðunarmanna 4. Ákvörðun um greiðslur til stjórnar og skoðunarmanna 5. Önnur mál Stjórn Grána ehf.
Aðalfundur Hestamannafélagsins Grana Verður haldinn fimmtudaginn 26.mai 2016 Í Bústólpahöllinni kl 20:00 Fyrir fundi liggur tillaga stjórnar ad að lagabreytingu. Dagskrá fundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Afgreiðsla reikninga 3 kosning stjórnar,formanns,nefnda og skoðunarmanna reikninga 4. Önnur mál Stjórnin