Nýjustu fréttir og tilkynningar
HSÞ þing
Sunnudaginn 13. Mars sl.sátu 3 fulltrúar Grana HSÞ þing sem haldið var í Hvammi. Þar voru afhent verðlaun íþróttamanna ársins í greinum sem félög innan HSÞ standa fyrir. Grani átti 2 flotta fulltrúa þar, Thelma Tómasdóttir fékk hvatningarverðlaun HSÞ 2015,og Iðunn Bjarnadóttir ber tiltilinn Hestamaður HSÞ 2015. Báðar stóðu þær sig frábærlega síðasta ár og [...]
Höllin lokuð v.námskeiðs
Næstu helgi er Bústólpahöllin bókuð /lokuð,vegna námskeiðs hjá Aðalheiði Guðjónsdóttur, laugardag til seinnipart sunnudags,12-13 mars nk. Kv.Íris Húsvörður
Höllin lokuð vegna námskeiðs
Reiðhöllin verður lokuð laugardaginn 13 og fyrripart sunnudags 14 febrúar,til ca 14:00 vegna námskeiðs. Húsvörður
Eru engar Granadívur klárar ?
Mikil stemning er fyrir Ísköldum töltdívum og sjáum við fram á frábært mót til styrktar Landsliði Íslands í hestaíþróttum. Glæsilegir aukavinningar verða í boði ásamt því að sigurvegari opins flokks hlýtur þátttökurétt á Allra sterkustu 26. mars næstkomandi. Einnig verður glæsilegasta parið valið. Í ár verða keppnisgreinarnar eftirfarandi: T1 (Opinn flokkur) T3 (Meira vanar) T7 [...]
Tímar hjá Erling
Þeir sem vilja vera á lista til að komast að í tima hjá Erlingi Ingvars, heyrið í mér (Lilja,8663060) Ég fæ hann til að koma bráðlega,eða þegar lágmarksfjölda er náð.
Fákar og fjör 2016
Halló, er ekki einhverja Granafélaga sem langar að vera með atriði á Fákar og fjör 22-23 apríl nk ? Heyrið þá í mér ! Kv.Lilja
Verðlisti 2016-2017 í Reiðhöll
Gjaldskrá fyrir árið 2016 Félagsmenn Árskort einstaklings: 30.000 kr. Árskort maka: 20.000 kr. Árskort lífeyrisþega: 15.000 Hálfsárskort: 20.000 kr. ( gildir janúar og út júní) Mánaðagjald: 12.000 kr. Börn að 18 ára: gjaldfrítt Stakir tímar í opið hús: 2.500 kr. Leiga á höll: Stakir einkatímar: 5.000 kr. Heill dagur: 25.000 kr. Tveir dagar: 40.000 kr. [...]