Stjórn Grána ehf hvetur alla félagsmenn til að kynna sér niðurgreiðslumöguleika hjá sýnu stéttarfélagi.
Félagsmenn | |
Árskort einstaklings: | 30.000 kr. |
Árskort maka: | 20.000 kr. |
Árskort lífeyrisþega: | 15.000 kr. |
Hálfsárskort (gildir janúar og út júní): | 20.000 kr. |
Mánaðarkort: | 12.000 kr. |
Börn að 18 ára: | gjaldfrítt |
Stakir tímar í opið hús: | 2.500 kr. |
Leiga á höll: | |
Stakir einkatímar: | 5.000 kr. |
Heill dagur: | 25.000 kr. |
Tveir dagar: | 40.000 kr. |
Þrír dagar: | 55.000 kr. |
Utanfélagsmenn | |
Árskort einstaklings: | 36.000 kr. |
Árskort maka: | 23.000 kr. |
Hálfsárskort (gildir janúar og út júní): | 25.000 kr. |
Mánaðarkort: | 15.000 kr. |
Börn að 18 ára: | gjaldfrítt |
Stakir tímar í opið hús: | 3.500 kr. |
Leiga á höll: | |
Stakir einkatímar: | 6.000 kr. |
Heill dagur: | 25.000 kr. |
Tveir dagar: | 40.000 kr. |
Þrír dagar: | 55.000 kr. |
Greiðslureikningur hjá Dísu:
Banki: 0192. Hb: 26. Reikningur: 561.
Kt: 5607070290.
Kvittun fyrir greiðslu skal send á 1140@isholf.is, eða framvísað við húsvörð þegar búið er að greiða.
Ef einhver er staðinn að notkun á höll án þess að hafa greitt fyrir kort eða skilar ekki lyklum til húsvarðar eftir að kort rennur út verður stofnuð krafa á viðkomandi í banka sem svarar til upphæðar mánaðarkorts.
Beiðni um leigu eða önnur erindi berist til granamenn@gmail.com
Stjórn Grána ehf