Fræðsluferð Grana 2019
Granamenn athugið! Loksins, loksins! Laugardaginn 26.október stendur Grani fyrir fræðslu og menningarferð. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl. 09:00 og farið í Skagafjörð. Að þessu sinni ætlum við að heimsæka Magnúsi Braga og Betu á Íbishóli og svo Skapta á Hafsteinsstöðum. Auðvitað verður tekið matarhlé á leiðinni. Skráning hjá Bjarka í síma 8654765 fyrir [...]