Heim 2022-01-10T21:49:51+00:00

Nýjustu fréttir og tilkynningar

27maí, 2016

Úrtaka fyrir Landsmót

By | 27 maí , 2016|Fréttir|

Í ár býður Grani upp á fyrri og seinni úrtöku. Fyrri úrtakan verður sameiginleg með hestamannafélaginu Herði og Adam og fer fram á Varmárbökkum fimmtudaginn 2. júní nk. Seinni úrtakan mun svo fara fram með hestamannafélaginu Létti á Akureyri 11-12 júní. Skráning fyrir þá úrtöku verður auglýst síðar. Skráning fyrir fyrri úrtöku hefst í dag [...]

27maí, 2016

Stjórn og nefndir Grana 2016-2017

By | 27 maí , 2016|Fréttir|

Stjórn og nefndir Grana 2016-2017 Svanhildur Jónsdóttir formadur. svanhildur76@simnet.is /símanumer:6995775 Lilja Hrund Harðardóttir /netfang: liljahrund@live.com / símanúmer 8663060 Ruth Sigurðardóttir Bjarni Páll Vilhjálmsson Jón Borgar Þorgrímsson Til vara Tómas Jónsson Einar Víðir Einarsson Æskulýdsnefnd Iris Waitz Gyða Evertsdóttir Keppnisnefnd Karin Gerhartl Lilja Hrund Harðardóttir Sigfús H Jónsson Vallarnefnd Bjarki Helgason Jón Ólafur Sigfússon Einar Víðir [...]

24maí, 2016

Tími fyrir tiltekt

By | 24 maí , 2016|Fréttir|

Ágæta félagsfólk, nú er góður tími fyrir tiltekt og girðingarvinnu. Stjórn Grana hvetur félagsmenn sína til að nota þessa daga til að taka til hjá sér, nú í vikunni,eru safnstöðvar hér og þar um bæinn, þar sem má losa sig við rusl og gott að nýta sér það. Girðingarvinna er alltaf skemmtileg, og langar okkur [...]

23maí, 2016

Kæru Granamenn !

By | 23 maí , 2016|Fréttir|

Nú er örstutt í aðalfundinn okkar og kapphlaup hjá stjórn að klára síðustu verkefnin fyrir hann. Ef þér,félagsmaður góður langar að vinna skemmtileg félagsstörf, annaðhvort í nefndum,stjórn eða sem formaður Grana ,þá verið endilega í sambandi við Lilju formann, Ykkur að segja þá er komið fram svakalegt framboð til vallarnefndar, sem og stjórnar, það vantar [...]

23maí, 2016

Aðalfundur Grána ehf

By | 23 maí , 2016|Fréttir|

Aðalfundur Grána ehf verður haldinn mánudaginn 30.mai kl 20:00 í Bústólpahöllinni. Dagskrá. 1.Skýrsla stjórnar 2.Ársreikningur lagður fram 3. Kosning stjórnar,endurskoðunarmanna og skoðunarmanna 4. Ákvörðun um greiðslur til stjórnar og skoðunarmanna 5. Önnur mál Stjórn Grána ehf.

19maí, 2016

By | 19 maí , 2016|Fréttir, Viðburðir og námskeið|

Aðalfundur Hestamannafélagsins Grana Verður haldinn fimmtudaginn 26.mai 2016 Í Bústólpahöllinni kl 20:00 Fyrir fundi liggur tillaga stjórnar ad að lagabreytingu. Dagskrá fundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Afgreiðsla reikninga 3 kosning stjórnar,formanns,nefnda og skoðunarmanna reikninga 4. Önnur mál Stjórnin