Allar fréttir

24 maí, 2016

Tími fyrir tiltekt

2016-05-24T16:17:55+00:00 24 maí , 2016|Fréttir|0 Comments

Ágæta félagsfólk, nú er góður tími fyrir tiltekt og girðingarvinnu. Stjórn Grana hvetur félagsmenn sína til að nota þessa daga til að taka til hjá sér, nú í vikunni,eru safnstöðvar hér og þar um bæinn, þar sem má losa sig við rusl og gott að nýta sér það. Girðingarvinna er alltaf skemmtileg, og langar okkur [...]

23 maí, 2016

Kæru Granamenn !

2016-05-23T22:26:33+00:00 23 maí , 2016|Fréttir|0 Comments

Nú er örstutt í aðalfundinn okkar og kapphlaup hjá stjórn að klára síðustu verkefnin fyrir hann. Ef þér,félagsmaður góður langar að vinna skemmtileg félagsstörf, annaðhvort í nefndum,stjórn eða sem formaður Grana ,þá verið endilega í sambandi við Lilju formann, Ykkur að segja þá er komið fram svakalegt framboð til vallarnefndar, sem og stjórnar, það vantar [...]

23 maí, 2016

Aðalfundur Grána ehf

2016-05-23T18:26:40+00:00 23 maí , 2016|Fréttir|0 Comments

Aðalfundur Grána ehf verður haldinn mánudaginn 30.mai kl 20:00 í Bústólpahöllinni. Dagskrá. 1.Skýrsla stjórnar 2.Ársreikningur lagður fram 3. Kosning stjórnar,endurskoðunarmanna og skoðunarmanna 4. Ákvörðun um greiðslur til stjórnar og skoðunarmanna 5. Önnur mál Stjórn Grána ehf.

4 maí, 2016

Generalprufa !

2016-05-04T14:22:00+00:00 4 maí , 2016|Fréttir|0 Comments

GENERALPRUFA FYRIR ÆSKAN OG HESTURINN! Við viljum bjóða öllum að koma og sjá atriði sem Þjálfa og Grana krakkar ætla að sýna á Æskan og hesturinn í Lettishöllinni á Akureyri næstkomandi laugardag. Generalprufan verður á föstudaginn kl 17.30 í Bústólpahöllinni. Frjáls framlög vel þegin til styrktar æskulýðsstarfi Þjálfa og Grana. Vonumst til að sjá sem [...]

29 mar, 2016

Kort í Bústólpahöllina

2016-03-29T15:23:22+00:00 29 mars , 2016|Fréttir|0 Comments

Gjaldskrá fyrir árið 2016 Ath, þeir sem borga í verkalýðsfélag eiga rétt á niðurgreiðslu á kortum sínum, ef sótt er um slíkt, er best að framvísa reikning og eða kvittun,hjá sínu félagi, sem hægt er að fá hjá Dísu gjaldkera eða prenta úr heimabanka við greiðslu. Þetta eru veglegir styrkir og heita oftast íþróttastyrkur. Félagsmenn [...]

21 mar, 2016

2016-03-21T18:20:09+00:00 21 mars , 2016|Fréttir|0 Comments

Æskulýðs og tómstundanefnd Grana fékk góða gjöf frá Nettó í tilefni opnunar nýju búðarinnar,á meðfylgjandi mynd er Íris formaður að taka við veglegu inneignarbréfi,sem mun nýtast vel.