Kort í Bústólpahöllina

Gjaldskrá fyrir árið 2016
Ath, þeir sem borga í verkalýðsfélag eiga rétt á niðurgreiðslu á kortum sínum, ef sótt er um slíkt, er best að framvísa reikning og eða kvittun,hjá sínu félagi, sem hægt er að fá hjá Dísu gjaldkera eða prenta úr heimabanka við greiðslu.
Þetta eru veglegir styrkir og heita oftast íþróttastyrkur.
Félagsmenn
Árskort einstaklings: 30.000 kr.
Árskort maka: 20.000 kr.
Árskort lífeyrisþega: 15.000
Hálfsárskort: 20.000 kr. ( gildir janúar og út júní)
Mánaðagjald: 12.000 kr.
Börn að 18 ára: gjaldfrítt
Stakir tímar í opið hús: 2.500 kr.
Leiga á höll:
Stakir einkatímar: 5.000 kr.
Heill dagur: 25.000 kr.
Tveir dagar: 40.000 kr.
Þrír dagar: 55.000 kr.

Utanfélagsmenn
Árskort einstaklings: 36.000 kr.
Árskort maka: 23.000 kr.
Hálfsárskort: 25.000
Mánaðarkort:15.000
Börn að 18 ára aldri: Gjaldfrítt.
Stakir tímar í opið hús: 3.500 kr.
Leiga á höll:
Stakir einkatímar: 6.000 kr.
Heill dagur: 25:000 kr.
Tveir dagar: 40.000 kr.
Þrír dagar: 55.000 kr.

Greiðslureikningur hjá Dísu netfang 1140@isholf.is
; Banki: 0192. Hb: 26. Reikningur: 561. Kt: 5607070290.

Ef einhver er staðinn að notkun á höll án þess að hafa greitt fyrir kort eða skilar ekki lyklum til húsvarðar eftir að kort rennur út verður stofnuð krafa á viðkomandi í banka sem svarar til upphæðar mánaðarkorts.

Lykla og pantanir og á höll afgreiðir húsvörður,
Íris Myriam s:8679045
Formaður stjórnar Grána ehf er Lilja Harðardóttir
S:8663060
liljahrund@live.com

2016-03-29T15:23:22+00:00 29 mars , 2016|Fréttir|0 Comments

About the Author: