10 jan, 2016

Skemmtileg og fræðandi helgi framundan

2016-01-10T20:42:44+00:00 10 janúar , 2016|Fréttir, Reiðhöll, Viðburðir og námskeið|0 Comments

Hin magnaða Kristín Lárusdóttir heimsmeistari verður með námskeið helgina 16-17 jan í Bústólpahöllinni. Kristín er menntaður reiðkennari frá Hólum. Hún er Íþróttaknapi ársins 2015 . Kristín átti hug og hjörtu allra hestamanna þegar hún fór Krýsuvíkurleiðina að sigri í tölti á heimsmeistaramótinu á Þokka frá Efstu-Grund, ásamt því að vera 5. í A-úrslitum í fjórgangi [...]

16 nóv, 2015

Súpufundur

2015-12-14T20:40:10+00:00 16 nóvember , 2015|Fréttir, Reiðhöll|0 Comments

Fundur og súpa á föstudagskvöldið ! Kæru félagsmenn , það er kominn tími á að hittast,gleðjast og taka stöðuna á Grána ehf,vetrarstarfinu ofl. Ég ætla að skella í góða gúllassúpu og baka brauð með sem verður selt á 1500 kr. Gott ef þið meldið ykkur hér fyrir neðan svo ég viti hversu mikið á að [...]

25 okt, 2015

Hugleiðingar formanns stjórnar Grána ehf

2015-12-14T20:41:05+00:00 25 október , 2015|Fréttir, Reiðhöll|0 Comments

Þegar ársreikningur stjórnar Grána ehf lá fyrir í vor og ný stjórn tók við biðu hennar krefjandi verkefni. Við þurftum að finna leiðir til að greiða af láni uppá 1,7 milljónir og fjárafla fyrir skuldum. Félagið sjálft ætti fyrir þeim ef við myndum selja reiðhöllina,enn það viljum við auðvitað alls ekki,verkefnið er að laga reksturinn [...]

23 sep, 2015

Tiltekt og vöflukaffi

2015-12-19T19:40:17+00:00 23 september , 2015|Fréttir, Reiðhöll|0 Comments

Kæru Granafélagar það er tiltekt kl 19 á mánudaginn nk.í höllinni ,á eftir er heitt á könnunni og ég ætla að henda í köku. Þá er tilvalið og gaman að hittast og ræða hvernig við viljum sjá vetrarstarfið okkar. Hlökkum til að sjá ykkur Stjórnin og Íris húsvörður

1 júl, 2015

Framundan

2017-04-25T19:25:35+00:00 1 júlí , 2015|Fréttir, Reiðhöll|0 Comments

Kæru félagar. Við stefnum á að halda alvöru sveitaball í reiðhöllinni föstudagskvöldið 24.júlí, okkar félagi til fjáröflunar. þar verður sjálfboðavinna nauðsyn,og allar hendur vel þegnar. Ég er að safna á lista nöfnum og símanúmerum fólks sem er til í að leggja eitthvað af mörkum í kringum þennan viðburð, svo ég hvet þig félagsmaður góður að hafa samband og [...]

26 maí, 2015

Fjölskyldudagur í Bústólpahöllinni.

2017-04-25T19:25:35+00:00 26 maí , 2015|Fréttir, Reiðhöll|0 Comments

Opið hús milli kl 13-15 Allir krakkar,ungmenni og fjölskyldur velkomin. Við ætlum að: Bjóða á hestbak Bjóða ykkur í hestakerrurúnt Sýna ykkur flott atriði ss. Hestaboltaboðhlaup Vöfflur og kaffi 500 kr (Enginn posi) Allur ágóði rennur í reiðhöllina okkar. Æskulýðsnefndir Grana og Þjálfa