Fjölskyldudagur í Bústólpahöllinni.

    Opið hús milli kl 13-15
    Allir krakkar,ungmenni og fjölskyldur velkomin.
    Við ætlum að:
    Bjóða á hestbak
    Bjóða ykkur í hestakerrurúnt
    Sýna ykkur flott atriði ss. Hestaboltaboðhlaup
    Vöfflur og kaffi 500 kr
    (Enginn posi)
    Allur ágóði rennur í reiðhöllina okkar.
    Æskulýðsnefndir Grana og Þjálfa

    2017-04-25T19:25:35+00:00 26 maí , 2015|Fréttir, Reiðhöll|0 Comments

    About the Author: