Fræðsluferð Grana 2019

Granamenn athugið! Loksins, loksins!

Laugardaginn 26.október stendur Grani fyrir fræðslu og menningarferð. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl. 09:00 og farið í Skagafjörð.
Að þessu sinni ætlum við að heimsæka Magnúsi Braga og Betu á Íbishóli og svo Skapta á Hafsteinsstöðum.
Auðvitað verður tekið matarhlé á leiðinni.

Skráning hjá Bjarka í síma 8654765 fyrir fimmtudaginn 24.10
Skráningargjald kr 2000.
Nefndin

2019-10-18T22:55:09+00:00 18 október , 2019|Fréttir|0 Comments

About the Author:

Heimasíður félagsmanna

Bjarni Páll – Saltvík Hestamiðstöð
www.saltvik.is

 

Gísli Haraldsson og Einar Gíslason
www.hofdahestar.com

 

Ingólfur Jónsson & Karin Gerhartl
worldofhorses.123.is

 

Vignir Sigurólason og Berglind Sigurðardóttir
www.husavikurhestar.is