Krakkanámskeið

Kæru hestamenn
Oddný Lára Guðnadóttir ætlar að endurtaka leikinn og bjóða upp á reiðnámskeið fyrir krakka.

Fyrirhugað er að fara af stað með námskeið í Bústólpahöllinni helgina. 1 -2 april. Með fyrirvara um breytingar.

Skipulagið er svona, þetta eru þrír hópar, allir hópar mæta saman föstudaginn 31. mars milli 16-18.
Þá er kynning, smá bóklegt, leikir og skemmtilegheit ( fara ekki á bak)
Laugardagur og Sunnudagur verða eftirfarandi:
hópur 1 10:00-11:30
hópur 2 12:00-13:30
hópur 3 14:00- 15:30
Verð fyrir þessa daga er 22.000
2023-03-27T08:56:12+00:00 27 mars , 2023|Fréttir|0 Comments

About the Author: