Bústólpahöllin

Í dag var undirritaður samningur milli Grána ehf og Bústólpa til fjögurra ára.
Bústólpi styrkir rekstur reiðhallarinnar og kallast hún þar með áfram Bústólpahöllin.
Við höfum átt farsælt samstarf við Bústólpa frá því höllin var byggð og vonandi verður það áfram. Takk fyrir okkur.

2019-05-23T21:25:07+00:00 23 maí , 2019|Fréttir|0 Comments

About the Author:

Heimasíður félagsmanna

Bjarni Páll – Saltvík Hestamiðstöð
www.saltvik.is

 

Gísli Haraldsson og Einar Gíslason
www.hofdahestar.com

 

Ingólfur Jónsson & Karin Gerhartl
worldofhorses.123.is

 

Vignir Sigurólason og Berglind Sigurðardóttir
www.husavikurhestar.is