Fjórðungsmót 2015

Góðir félagar .

Ég minni á skráningarfrest til miðnættis á fjórðungsmót og vona að við verðum mörg mætt þar og höfum gaman saman.

Fundur:

Á þriðjudagskvöldið nk. klukkan 20  langar okkur i stjórninni að sjá sem flesta ,helst ykkur öll,uppí höll á kynningarfund varðandi fjáröflunarverkefni sem eru framundan. Það er mikilvægt.

Endilega látið berast !

Beit: það eru vel grösugir blettir í kringum reiðhöllina sem gott væri að beita , ef einhver ykkar vill nýta sér það  ,gæti dugað í nokkra daga, þá vil ég biðja viðkomandi að heyra í mér (Lilja sími:8663060)

2015-12-19T19:47:16+00:00 1 júlí , 2015|Fréttir|0 Comments

About the Author: