Heim 2018-02-26T17:06:31+00:00

Nýjustu fréttir og tilkynningar

17apr, 2018

Félagsreiðtúr á sumardaginn fyrsta

By | 17 apríl , 2018|Fréttir|

Við ætlum að fara saman í reiðtúr á Höfðagerðissandi sumardaginn fyrsta. Hittumst kl.5 og förum með gæðingana okkar í fjörureið. Svo verður boðið upp á grillaðar pylsur og gos á eftir hjá Bústólpahöllini. Fjölmennum og skemmtum okkur saman!  

15mar, 2018

Krakkanámskeið í hestamennsku

By | 15 mars , 2018|Fréttir|

Síðastliðna viku var haldið námskeið í hestamennsku fyrir aðeins lengra komna krakka og núna í vikunni fyrir byrjendur. Við ákváðum að hafa ekki fleiri en sex krakka saman í hóp til að geta synnt hverjum og einum sem best. Bæði námskeið voru full bókuð og gat ljósmyndarinn ekki séð annað en að krakkarnir voru á [...]

15feb, 2018

Veisla

By | 15 febrúar , 2018|Fréttir|

Siginn fiskveisla í Bústólpahöllinn laugardaginn 17. feb. kl.12.00. Úrvals kræsingar á boðstólnum sem félagsmenn töfra fram af sinni alkunnu snilld. Skammturinn á aðeins 2500 kr (cash). Kl. 15.00. er fyrirhugað að hittast á Kaldbakstjörninni og skemmta sér við útreiðar á ís.      

6jan, 2018

Æskulýðsskýrsla 2016/17

By | 6 janúar , 2018|Fréttir|

Iris Myriam Waitz og Gyða Evertsdóttir unnu í æskulýðsnefnd Grana starfsárið 2016/17 og sendi Iris okkur starfsskýrslu til að birta á heimasíðu okkar. Hvetum við Granamenn til að skoða og lesa sig til um fjölbreytt æskulýðsstarf sem hefur verið unnið hér á svæðinu. Um leið viljum við hvetja áhugasama, unga sem aldna, sem langar að koma [...]

Heimasíður félagsmanna

Bjarni Páll – Saltvík Hestamiðstöð
www.saltvik.is

 

Gísli Haraldsson og Einar Gíslason
www.hofdahestar.com

 

Ingólfur Jónsson & Karin Gerhartl
worldofhorses.123.is

 

Vignir Sigurólason og Berglind Sigurðardóttir
www.husavikurhestar.is