Vinnudagur í Bakka

Kæri félagsmenn

Núna stendur til að rífa girðingin okkar í Bakka og ætlum við að hittast á morgun, laugardag, kl.10 í Bakka. Gott að koma með vinnuhanska, naglbíta, hamra og fleiri verkfæri nýtileg í girðingarvinnu. Áætlun er að taka girðingin upp, hirða það sem er þess virði og setja hana upp á nýjum stað. Fjölmennum og hjálpumst að, gengum snirtilega frá svæði sem við notum ekki lengur.

2018-04-20T20:04:54+00:00 20 apríl , 2018|Fréttir|0 Comments

About the Author: