Reiðnámskeið byrjuð

    Nú eru reiðnámskeiðin farin af stað, 14 hressir krakkar eru skráðir sem skipt er í tvo hópa.

    Það verður líf og fjör hjá okkur þessa daga og vonandi fáum við svona frábært veður út vikuna.

    Eigið frábæran dag í blíðunni, það ætlum við sko að gera 🙂

    Setjum fleiri myndir í vikunni

    2016-06-13T13:54:32+00:00 13 júní , 2016|Fréttir|0 Comments

    About the Author: