Smölun í Húsavíkurlandi

Stefnt er á að fara fimmtudaginn 11 ágúst og smala frá spennistöð upp að Höskuldsvatn. Stefnt er á að hittast klukkan 17:00 við Bústólpahöllina og setja þar á kerrur. Reynum endilega að fjölmenna og klára að smala Húsavíkurland.

Einar Víðir verðum með kerru og vonandi tvær aðrar stórar kerrur í viðbót.

Kjötsúpa fyrir smala eftir smölun í reiðhöllinni við heimkomu 🙂

Hlakka til að sjá sem flesta.

2016-08-09T21:38:00+00:00 9 ágúst , 2016|Fréttir|0 Comments

About the Author:

Heimasíður félagsmanna

Bjarni Páll – Saltvík Hestamiðstöð
www.saltvik.is

 

Gísli Haraldsson og Einar Gíslason
www.hofdahestar.com

 

Ingólfur Jónsson & Karin Gerhartl
worldofhorses.123.is

 

Vignir Sigurólason og Berglind Sigurðardóttir
www.husavikurhestar.is