Æskulýðsskýrsla 2016/17

Iris Myriam Waitz og Gyða Evertsdóttir unnu í æskulýðsnefnd Grana starfsárið 2016/17 og sendi Iris okkur starfsskýrslu til að birta á heimasíðu okkar. Hvetum við Granamenn til að skoða og lesa sig til um fjölbreytt æskulýðsstarf sem hefur verið unnið hér á svæðinu.
Um leið viljum við hvetja áhugasama, unga sem aldna, sem langar að koma að æskulýðsstarfi okkar að senda Karin (karin(hja)internet.is) línu í tölvupósti.
Starfsskýrsluna má finna hér: Æskulýsskýrsla2017
Við þökkum Irisi og Gyðu fyrir mjög vel unnin störf í þágu æskunnar okkar.

Stjórn Grana

 

2018-01-06T12:28:36+00:00 6 janúar , 2018|Fréttir|0 Comments

About the Author:

Heimasíður félagsmanna

Bjarni Páll – Saltvík Hestamiðstöð
www.saltvik.is

 

Gísli Haraldsson og Einar Gíslason
www.hofdahestar.com

 

Ingólfur Jónsson & Karin Gerhartl
worldofhorses.123.is

 

Vignir Sigurólason og Berglind Sigurðardóttir
www.husavikurhestar.is