Allar fréttir

19 nóv, 2018

Fræðslu- og menningarferð Grana

2018-11-19T15:18:33+00:00 19 nóvember , 2018|Fréttir|0 Comments

Frábær menningarferð að baki. Lögðum af stað kl.9 frá Húsavík og fórum í heimsókn í Garðshorn á Þelamörk fyrir hádegi. Þar var tekið höfðinglega á móti okkur. Fyrst var farið í hesthúsið, hestakostur skoðaður og hitt og þetta spurt. Svo var boðið upp á kaffi og með því á meðan Birna og Agnar sýndu okkur [...]

8 nóv, 2018

Fræðsluferð Grana 2018

2018-11-08T08:53:31+00:00 8 nóvember , 2018|Fréttir|0 Comments

Granamenn athugið! Loksins, loksins! Laugardaginn 17 nóvember stendur Grani fyrir fræðslu og menningarferð. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl. 09:00 og fyrsti viðkomustaður er Garðshorn í Þelamörk þar sem Agnar Þór og Birna ætla að taka á móti okkur. Þaðan verður haldið í Litla-Garð til Stefáns Birgis og Herdísar. Á leið okkar frá Garðshorni [...]

14 maí, 2018

Úrtaka fyrir Landsmót

2018-06-03T23:49:29+00:00 14 maí , 2018|Fréttir|0 Comments

Opin Gæðingakeppni Léttis og fyrri úrtaka fyrir Landsmót verður haldin á Hlíðarholtsvelli 8-9 júní, seinni úrtakan fyrir Landsmót verður svo haldin á Hringsholtsvelli á Dalvík 15-16 júní. Skráning er á http://skraning.sportfengur.com/ og velja þarf Gæðingakeppni Léttis fyrir fyrri úrtökuna og á Gæðingakeppni Hrings fyrir þá seinni. Skráningu líkur í báðar úrtökurnar á miðnætti miðvikudagsins 6.júní (Hringsfélagar hafa [...]

20 apr, 2018

Vinnudagur í Bakka

2018-04-20T20:04:54+00:00 20 apríl , 2018|Fréttir|0 Comments

Kæri félagsmenn Núna stendur til að rífa girðingin okkar í Bakka og ætlum við að hittast á morgun, laugardag, kl.10 í Bakka. Gott að koma með vinnuhanska, naglbíta, hamra og fleiri verkfæri nýtileg í girðingarvinnu. Áætlun er að taka girðingin upp, hirða það sem er þess virði og setja hana upp á nýjum stað. Fjölmennum [...]

17 apr, 2018

Félagsreiðtúr á sumardaginn fyrsta

2018-04-18T21:20:41+00:00 17 apríl , 2018|Fréttir|0 Comments

Við ætlum að fara saman í reiðtúr á Höfðagerðissandi sumardaginn fyrsta. Hittumst kl.5 og förum með gæðingana okkar í fjörureið. Svo verður boðið upp á grillaðar pylsur og gos á eftir hjá Bústólpahöllini. Fjölmennum og skemmtum okkur saman!  

15 mar, 2018

Krakkanámskeið í hestamennsku

2018-03-15T16:44:47+00:00 15 mars , 2018|Fréttir|0 Comments

Síðastliðna viku var haldið námskeið í hestamennsku fyrir aðeins lengra komna krakka og núna í vikunni fyrir byrjendur. Við ákváðum að hafa ekki fleiri en sex krakka saman í hóp til að geta synnt hverjum og einum sem best. Bæði námskeið voru full bókuð og gat ljósmyndarinn ekki séð annað en að krakkarnir voru á [...]