Allar fréttir
Fræðslu- og menningarferð Grana
Frábær menningarferð að baki. Lögðum af stað kl.9 frá Húsavík og fórum í heimsókn í Garðshorn á Þelamörk fyrir hádegi. Þar var tekið höfðinglega á móti okkur. Fyrst var farið í hesthúsið, hestakostur skoðaður og hitt og þetta spurt. Svo var boðið upp á kaffi og með því á meðan Birna og Agnar sýndu okkur [...]