Fræðsluferð Grana 2018

Granamenn athugið! Loksins, loksins!

Laugardaginn 17 nóvember stendur Grani fyrir fræðslu og menningarferð.
Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl. 09:00 og fyrsti viðkomustaður er Garðshorn í Þelamörk þar sem Agnar Þór og Birna ætla að taka á móti okkur. Þaðan verður haldið í Litla-Garð til Stefáns Birgis og Herdísar. Á leið okkar frá Garðshorni í Litla-Garð verður tekið stopp á Akureyri til að borða.
Rútuakstur verður í höndum Rúnars bónda á Hóli.

Skráning á karin@internet.is eða gsm 6983801
Síðasti dagur fyrir skráningu er 11. nov.
Skráningargjald kr 2000 fyrir fullorðinn og 500 kr fyrir börn.
Nefndin

2018-11-08T08:53:31+00:00 8 nóvember , 2018|Fréttir|0 Comments

About the Author: