Frumtamninganámskeið

Nú er haustið gengið í garð og margir að standa í frumtamningum þessar vikurnar. Okkur hjá stjórn Grana langaði til þess að athuga hvort áhugi er fyrir því að hafa frumtamningarnámskeið. Endilega hafið samband við Svanhildur s:699-5775 ef áhugi er fyrir hendi og við munum reyna að koma einu slíku námskeiði á.

Kveðja stjórn Grana

2016-09-28T19:58:17+00:00 28 september , 2016|Fréttir|0 Comments

About the Author: