Krakkareiðtúr !

Hesta krakkar ?
Æskulýðsnefnd Grana og Þjálfa langar að bjóða ykkur í reiðtúr þriðjudaginn 6. september kl:17.
Túrinn byrjar við Bústólpahöllina og mun taka 2-2 og hálfan tíma, það verður boðið upp á smá hressingu. Fyrir þau börn sem ekki hafa hesta er hægt að hafa samband við Elsu í síma 864-2062 og fá hest lánaðan. Æskulýðs nefndin á hnakka, beisli og hjálma ef einhvern vantar. Það væri gott að tilkynna þátttöku fyrir mánudag, til Írisar í síma 867 9045. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest?
Æskulýðsnefnd Grana og þjálfa.

2016-09-01T18:27:28+00:00 1 september , 2016|Fréttir|0 Comments

About the Author:

Heimasíður félagsmanna

Bjarni Páll – Saltvík Hestamiðstöð
www.saltvik.is

 

Gísli Haraldsson og Einar Gíslason
www.hofdahestar.com

 

Ingólfur Jónsson & Karin Gerhartl
worldofhorses.123.is

 

Vignir Sigurólason og Berglind Sigurðardóttir
www.husavikurhestar.is