Haustbeit fyrir félagsmenn Grana

Samið hefur verið við Örn Sigurðsson í Skógum um að taka hross í haustbeit frá 1.sept.

Verð á hross er 3.000kr á mánuði.

Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um að hafa samband beint við  Örn sem fyrst í síma 845-3757

2016-08-12T21:44:59+00:00 12 ágúst , 2016|Fréttir|0 Comments

About the Author:

Heimasíður félagsmanna

Bjarni Páll – Saltvík Hestamiðstöð
www.saltvik.is

 

Gísli Haraldsson og Einar Gíslason
www.hofdahestar.com

 

Ingólfur Jónsson & Karin Gerhartl
worldofhorses.123.is

 

Vignir Sigurólason og Berglind Sigurðardóttir
www.husavikurhestar.is