Jólabingó

Jólabingó Grana verður haldið í Framsýnarsalnum 29. des kl.20.
Fjölmennum og höfum gaman saman ungir sem aldnir.
Ágóði rennur í æskulýðsstarf félagsins.
Veglegir vinningar í boði að venju.
Spjaldið kostar 1000 kr. (ekki posi á staðnum)

 

Jólakveðja
Stjórnin.

2017-12-27T10:24:19+00:00 27 desember , 2017|Fréttir|0 Comments

About the Author: