Lokun reiðvega í Saltvík

Ágætu félagar!

Stjórn Grana hefur nú lokað vegna aurbleytu reiðleiðum sem eru ekki malbornar í Saltvík, neðan þjóðvegar frá Litlu Saltvík norður að Gvendarbás.
Óskum við eftir samvinnu við ykkur að leyfa landinu að jafna sig.

2019-04-10T21:35:21+00:00 10 apríl , 2019|Fréttir|0 Comments

About the Author: